Farice býður öruggar nettengingar frá tengistöðum á Íslandi til valdra borga erlendis. Tengistaðir á Íslandi eru á tveimur stöðum í Reykavík, gagnaveri Verne á Keflavíkurflugvelli og í gagnaverinu Thor datacenter (Advania) sem er í Steinhellu Hafnarfirði.

Helstu tengistaðir erlendis eru í Kaupmannahöfn, Amsterdam og London. Í boði er að fá 10G tengingar til margra annara borga á meginlandi Evrópu, svo sem Frankfurt, Hamborgar, Stokkhólms og Oslóar. Framlenging frá tengipunkti til endanotenda getur ýmis verið á ábyrgð Farice eða viðskiptavinar.

Frekari upplýsingar um þjónustur s.s. leigulínur, Ethernet (EWS), bylgjulengdir (DWDM) og Internet umflutning (IPT) getur þú fundið undir flokknum ÞJÓNUSTA.

Netkerfi Farice er með allt að 40 Tb/s flutningsgetu á DANICE leið og 10Tb/s on the FARICE-1 leið. Það tryggir næga flutningsgetu fyrir viðskiptavini okkar.

Við bjóðum upp á tvær mismunandi landleiðir í Bretlandi og Evrópu til tryggja sem bestan uppitíma. Þannig er umferðartöf til Kaupmannahafnar aðeins 15 msek og 19 msek. til London.

GRÆN OG HAGSTÆÐ

Raforkan á Íslandi er 100% endurnýjanleg og sérlega vistvæn. Þetta er gerir Ísland áugavert fyrir gagnaverin og Farice styður uppbyggingu þessa iðnaðar.

Hér má nálgast meiri upplýsingar um Ísland sem gagnaverastað Invest in Iceland.

Helstu orkusalar landsins eru Landsvirkjun, HS Orka OG ON Power. Stofnkerfi rafmagnsflutnings er rekið af Landsnet.

Fjölbreytt þjónustuframboð